Myndlist í hesthúsi

 

Velkomin í vinnustofuna mína í hesthúsahverfinu í Reykholti Biskupstungum. Til sýnis og sölu, myndir og listmunir sem tengjast íslenska hestinum.  Einnig myndlistarhorn fyrir börn, penslar blöð og litir til að mála með, ásamt hestamyndum til að lita. 

Við hesthúsið verða tveir hestar sem hægt er að skoða og klappa. 


Opnunartímar frá ágúst-desember 2012.


laugardagar 11-17.30


en alltaf möguleiki að opna fyrir gesti eða hópa eftir 16.30
 
virka daga ef ég á heimangengt. Vinsamlegast hafið

samband í síma:

695-1541,tekið við pöntunum fyrir hópa í sama símanúmer.

Sigurlína Kristinsdóttir  s: 695-1541

Aðkeyrsla að hesthúsinu er frá Vegholtinu.